top of page

Skilmálar og skilareglur

Almennt:

Kaup á námskeiði og vöru hjá Bandvef.is er háð eftirfarandi skilmálum. Kaupendur eru hvattir til þess að skoða skilmálana vandlega áður en þeir leggja inn greiðslu.

 

Skilafrestur:

Við skráningu á námskeið samþykkir viðskiptavinur greiðslu á námskeiðsgjaldi og við skráningu telst kominn á skuldbindandi samningur milli aðila. Iðkandi samþykkir að greiða að fullu gjald vegna námskeiðsins/tíma sem hann skráir sig á. Ef iðkandi hefur ekki nýtt námskeið/tíma er ekki hægt að krefjast endurgreiðslu.

 

Bandvefur.áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur. Allar upplýsingar á Bandvefur.is, þ.m.t. fjölda plássa á námskeið og verð eru birt með fyrirvara um villur. Bandvefur.is áskilur sér rétt til að hætta við skráningu á námskeið, breyta verði eða afhendingartíma sem og hætta sölu á vöru fyrirvaralaust.

 

Skráning á námskeið:

Skráning á námskeið fer í gegnum síðuna bandvefur  Einnig er hægt að skrá sig með því að hafa samband á netfangið bandvefslosun@gmail.com

 

Viðskiptavinir hafa 10 daga frá skráningu til að afskrá sig af námskeiði og eiga þá rétt á fullri endurgreiðslu. Afskráning þarf þó alltaf að berast a.m.k. 3 dögum áður en námskeið hefst til að fá fulla endurgreiðsli. Ef minna en 36 tímar eru þar til námskeið hefst fæst 50% endurgeiðsla.

 

Tilkynna skal um forföll með tölvupósti á netafangið bandvefslosun@gmail.com 


Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. 

 

Greiðslur:
Við tökum við millifærslum ásamt reiðfé við upphaf námskeið. 

Kt.420818-0250 - Banki 0301 - 26 - 011545

bottom of page