top of page

Hljómbað og bæn
í sveitakirkjum á Norðurlandi eystra.
Í nóvember og desember verður boðið upp á heilaga stund við kertaljós og dúnmjúka hjóðheilun kristalskála.
Við berum hvert annað á vonar - og bænarörmum í upphafi stundarinnar.
Tinna Arnardóttir spilar á kristalskálar en tónarnir stuðla að slökun og vellíðan.
,, Hljóð hafa mátt til að græða sár, sem orð ná ekki til" hefur verið sagt. Verið velkomin í ferðalag með okkur að innri friði.
Kær kveðja,
Séra Sólveig Halla og Tinna
bottom of page




