top of page
32.png

Námskeið & Tímar

Tímar sem henta vel fyrir alla þá sem eru með eymsli og verki í vöðvum, vöðvabólgu, gigt, stirðleika í liðamótum, lélega hreyfifærni, sofa illa og eru að glíma við streitu

Minni verkir og vöðvaspenna - Betri hreyfifærni og liðleiki - Minni streita og aukin vellíðan - Bætt líkamsstaða

Tímar þar sem unnið er markvisst að losa spennu í bandvef og vöðvum líkamans með mjúkum boltum, Yinyoga stöðum/teygjum og djúpöndun.

 

Í hverjum tíma er unnið með ákveðið hreyfiflæði til að styrkja bak, auka hreyfanleika hryggjasúlunnar og bæta líkamsstöðu. Boltana notum við til að til að nudda á ákveðnum þrýstipunktum líkamans með þeim tilgangi að losa um festur, losa spennu í vöðvum, mýkja bandvef, auka blóðflæði og endurnæra sogæðakerfið.

 

Þetta eru rólegir en krefjandi tímar fyrir alla sem sækjast eftir meiri liðleika, vilja létta á spennu í líkamanum, bæta öndun, auka súrefnisupptöku og ná góðri líkamlegri og andlegri slökun.

 

Tímar þar sem unnið er markvisst að losa spennu í bandvef og vöðvum líkamans með mjúkum boltum, Yinyoga stöðum/teygjum og djúpöndun.

 

Í hverjum tíma er unnið með ákveðið hreyfiflæði til að styrkja bak, auka hreyfanleika hryggjasúlunnar og bæta líkamsstöðu. Boltana notum við til að til að nudda á ákveðnum þrýstipunktum líkamans með þeim tilgangi að losa um festur, losa spennu í vöðvum, mýkja bandvef, auka blóðflæði og endurnæra sogæðakerfið.

 

Þetta eru rólegir en krefjandi tímar fyrir alla sem sækjast eftir meiri liðleika, vilja létta á spennu í líkamanum, bæta öndun, auka súrefnisupptöku og ná góðri líkamlegri og andlegri slökun.

 

 

Tímarnir hjálpar til við að:

- Mýkja upp og auka blóðflæði til stífa vöðva

- draga úr verkjum og minnka vöðvaspennu

- Endurnæra sogæðakerfið

- auka hreyfifærni, hreyfanleika og liðleika

- bæta líkamsstöðu

- undirbúa líkamann fyrir átök

- draga úr streitu og flýta fyrir endurheimt

bottom of page