top of page
Tónheilun með kristalskálum
Tónheilun með kristalskálum
Dásamleg hljóðheilun fyrir alla þá sem sækjast eftir endurheimt á líkama og sál.
4.000 íslenskar krónur
4.000 kr.
Hljóðheilun er einstaklega góð fyrir þá sem vilja ná djúpri slökun í kyrrð og ró. Hljóðheilun styrkir taugakerfið, hefur góð áhrif á blóðrásina og bætir svefn. Tíminn byrjar á öndunaræfingum og stuttri hugleiðslu til að kyrra hugann og ná góðri slökun. Í tímanum er notast við Kristal söngskálar, regnstaf og wind chime. Tónarnir eru róandi og hjálpa þér að ná djúpslökun. Tími í tónheilun fer þannig fram að þú liggur á þykkri jógadýnu, með teppi og púða. (Það er allt á staðnum.) Best er að vera í þægilegum fötum, sem þrengja ekki að, og sokkum, til að vera nógu hlýtt.
Dagsetningar á námskeiði
Hafa samband
bandvefslosun@gmail.com
bottom of page
